Af fúsum og frjálsum vilja

Það er spennandi að fylgjast með "djöfulsins snillingunum" afla fylgis við þingsáliktunartillögu sinni. Ég hef alltaf litið upp til þeirra sem hafa þroska til að geta skipt um skoðun þegar það er gert af skynsamlegri rökum en áður lágu fyrir.

En fólk getur skipt um skoðanir af ýmsum ástæðum. Við getum flokkað skoðanaskiptin í tvo meginflokka, af fúsum og frjálsum vilja og síðan þvinguð skipti á skoðunum.

Eðli málsins samkvæmt er ég ansi hræddur um að ástæðan fyrir því að Ögmundur og síðan hann blessaður Ásmundur hafa skipt um skoðun í þessu máli falli í síðari flokkinn.


mbl.is Tekur undir með Ögmundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Málið er að það tekur enginn lengur mark á Ásmundi. Maðurinn er er kerfilega búinn að reita af sér trúverðugleikann, meira að segja innan lúðaflokksins þykir hann gruggugur.

hilmar jónsson, 17.1.2012 kl. 21:54

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Hilmar. Það er ekki verra ef þú getur staðsett Halldór Ásgrímsson á réttan stað í púsluspilinu. Ekki er Samfylkingar-ESB-heimsspekingurinn og góðvinur Halldórs Ásgrímssonar, hann Össur Skarphéðinsson neitt gruggugur, eða hvað? Hvar vinnur dáðardrengurinn Halldór Ásgrímsson í dag, og hver greiddi fyrir stöðuveitingunni hans í Köben?

Hvers vegna er Halldór Ásgrímsson, þessi grútar-pottur og panna í allri steikinni í sjávarútvegs-rányrkjunni á Íslands-miðunum, í Össurs-veittri stöðu í Köben, og hefur það fínt, á meðan kvótarændir íslendingar svelta og flýja land?

Ekki einu sinni á þessum þrengingartímum finnst Össuri, ég meina Halldóri, þörf á að leyfa íslendingum að veiða sér í soðið. Ætlaði Samfylkingin ekki að innkalla kvótann til þjóðarinnar, eða var það bara lygi?

Nú skil ég ekki réttlætinguna fyrir þinni skoðun Hilmar minn. En hún á sér örugglega einhverja djúpa skýringu, sem þú kemur eflaust með.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.1.2012 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjarni Daníel Daníelsson

Höfundur

Bjarni Daníel Daníelsson
Bjarni Daníel Daníelsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband